Nokia N73 - Gallerí

background image

Gallerí

27

Gallerí

Til að vista og vinna með myndir, hreyfimyndir, hljóðskrár,
spilunarlista og straumspilunartengla skaltu ýta á

og velja

Gallerí

.

Ábending! Ef þú ert í öðru forriti og vilt sjá

myndina sem síðst var vistuð í

Gallerí

skaltu ýta

á skoðunartakkann

á

hlið tækisins. Til

að fara á aðalskjá möppunnar

Myndir & hr.m.

skaltu ýta aftur á skoðunartakkann.