Hreyfimyndir sendar
Til að senda myndskeiðið skaltu velja
Valkostir
>
Senda
>
Með margmiðlun
,
Með tölvupósti
,
Með Bluetooth
,
Með
IR
eða
Hlaða upp á vef
. Upplýsingar um það hversu stór
margmiðlunarboð er hægt að senda fást hjá
þjónustuveitunni.
Ábending! Ef þú vilt senda hreyfimynd sem er yfir
þeirri hámarksstærð sem þjónustuveitan leyfir geturðu
sent hana um Bluetooth. Sjá „Gögn send um Bluetooth”
á bls. 93. Einnig er hægt að flytja hreyfimyndir
yfir í samhæfa tölvu um Bluetooth-tengingu,
með USB-snúru eða með því að nota samhæfan
minniskortalesara.