Myndir, hreyfimyndir, hljóð og texti
settur inn
Hægt er að setja myndir, hreyfimynd og texta inn
í myndskeið sem valið er í
Gallerí
til að búa til sérsniðna
hreyfimynd.
Til að bæta kyrrmynd eða myndskeiði við valda
myndskeiðið í möppunni
Myndir & hr.m.
skaltu velja
Valkostir
>
Breyta
>
Sameina
>
Mynd
eða
Myndinnskot
.
Veldu tilteknu skrárnar og ýttu á
Velja
.
Til að setja inn nýtt hljóðinnskot í staðinn fyrir hið
upprunalega hljóð í myndskeiðinu skaltu velja
Valkostir
>
Breyta
>
Breyta hljóði
og hljóðinnskot.
Til að setja inn texta í upphafi eða í lok myndskeiðisins
skaltu velja
Valkostir
>
Breyta
>
Setja inn texta
, slá inn
textann og ýta á
Í lagi
. Veldu síðan hvar textinn á að koma:
Í byrjun
eða
Í enda
.