Nokia N73 - Myndprentun

background image

Myndprentun

Til að prenta myndir með

Myndprentun

skaltu velja mynd

sem á að prenta og síðan prentvalkostinn í galleríinu,
myndavélinni, myndvinnslunni eða á myndskjánum.

Notaðu

Myndprentun

til að prenta myndir og notaðu

samhæfa USB-gagnasnúru eða Bluetooth-tengingu.
Einnig er hægt að vista myndir á samhæfu minniskorti
(ef það er í tækinu) og prenta þær á samhæfum prentara
sem er með minniskortalesara.

Aðeins er hægt að prenta myndir sem eru á .jpeg-sniði.
Myndirnar sem teknar eru með myndavélinni eru sjálfkrafa
vistaðar á .jpeg-sniði.

Áður en hægt er að prenta út á samhæfum PictBridge-
prentara þarf að tengja gagnasnúruna.