
Forskoðun prentunar
Forskoðun prentunar opnast aðeins þegar þú byrjar
að prenta mynd í galleríinu.
Þær myndir sem hafa verið valdar birtast líkt og þær
eru prentaðar út. Hægt er að velja annað umbrot fyrir
prentarann með vinstri og hægri skruntakkanum.
Ef myndirnar passa ekki á eina síðu er hægt að fletta
upp og niður til að birta viðbótarsíðurnar.

Gallerí
34