Netprentun
Með forritinu
Netprentun
er hægt að panta útprentun af
myndum á netinu og fá þær sendar beint heim til sín eða
í verslun, þangað sem þær eru svo sóttar. Einnig er hægt að
panta ýmsar vörur með tiltekinni mynd, svo sem krúsir eða
músarmottur. Það fer eftir þjónustuveitunni hvaða vörur er
hægt að panta.
Til að geta notfært þér
Netprentun
þarf a.m.k. ein
prentstillingaskrá að vera uppsett í tækinu. Hægt er að
fá skrárnar hjá prentþjónustum sem bjóða upp á valkostinn
Netprentun
.