Nokia N73 - Pantanir

background image

Pantanir

Aðeins er hægt að prenta myndir sem eru á .jpeg-sniði.

Ýttu á

og veldu

Gallerí

>

Myndir & hr.m.

.

1

Veldu mynd eða myndir í

Gallerí

og

Valkostir

>

Prenta

>

Panta framköllun

.

2

Veldu þjónustuveitu af listanum.

3

Veldu

Valkostir

og svo úr eftirfarandi:

Opna

—til að tengjast við þjónustuveituna.

Upplýsingar

—til að skoða upplýsingar um

þjónustuveituna, t.d. heimilisfang verslunar,
upplýsingar um tengiliði og veftengla þar sem frekari
upplýsingar um þjónustuveituna er að finna.

Fjarlægja

—til að fjarlægja þjónustuveituna

af listanum.

Notkunarskrá

—til að skoða upplýsingar um fyrri

pantanir.

4

Ef þjónustan er veitt í einni verslun færðu tengingu
við þjónustuveituna og á forskoðunarskjár birtast
myndirnar sem þú valdir í

Gallerí

. Veldu

Valkostir

og svo úr eftirfarandi:

Forskoða

—til að skoða mynd áður beiðni um að hún

sé prentuð er send. Myndirnar eru skoðaðar með því
að fletta upp eða niður.

Panta núna

—til að senda pöntunina.

Breyta pöntun

—til að velja upplýsingar og eintakafjölda

valinnar myndar. Í pöntunarskjánum er hægt að
velja hvaða vöru og gerð á að panta. Það fer eftir
þjónustuveitunni hvaða valkostir og vörur standa
til boða.
Flett er til hægri og vinstri til að skoða og breyta
upplýsingum um aðrar myndir.

background image

Gallerí

35

Breyta viðsk.vin.uppl.

—til að breyta upplýsingum um

kaupanda og pöntunina.

Bæta við mynd

—til að bæta fleiri myndum

við pöntunina.

Fjarlægja mynd

—til að fækka myndum í pöntuninni.

5

Ef um hópþjónustu fyrir smásöluaðila er að ræða færðu
tengingu við þjónustuveituna og þarft að velja í hvaða
verslun þú vilt fá myndirnar sendar.
Forskoðunarskjárinn birtir myndirnar sem valdar voru
í

Gallerí

. Það fer eftir þjónustuveitunni hvort hægt

er að skoða og leita að verslunum út frá öðrum
leitarskilyrðum.
Hægt er að fá upplýsingar, t.d. um opnunartíma
verslunar, með því að velja

Valkostir

>

Upplýsingar

(ef þjónustuveitan býður upp á slíkt).
Skrunaðu að afhendingarstað og styddu
á skruntakkann. Hægt er að forskoða myndir áður
en pantað er, breyta upplýsingum um myndir eða
viðskiptavin og bæta við myndum eða fjarlægja
úr pöntun. Til að panta útprentanir skaltu velja

Valkostir

>

Panta núna

.