Nokia N73 - Samnýting

background image

Samnýting

Með forritinu

Samnýting

er hægt að samnýta myndir

og hreyfimyndir í netalbúmum, bloggfærslum eða annarri
samnýtingarþjónustu á netinu. Hægt er að hlaða upp efni,
vista ókláraðar sendingar sem drög og ljúka þeim síðar,

og skoða innihald í albúmum. Mismunandi kann að vera
eftir þjónustuveitum hvers konar efni þær styðja.