
Áskriftirnar mínar
Í
Áskriftirnar mínar
er hægt að stofna til nýrra áskrifta
eða breyta þeim sem fyrir eru. Til að búa til nýja áskrift
skaltu velja
Valkostir
>
Ný áskrift
. Til að breyta áskrift
skaltu velja hana og síðan
Valkostir
>
Breyta
. Veldu úr
eftirfarandi:
Heiti áskriftar
—til að slá inn heiti áskriftar.

Gallerí
37
Þjónustuveita
—til að velja tiltekna þjónustuveitu. Ekki er
hægt að skipta um þjónustuveitu áskriftar, búa verður til
nýja áskrift ef nota á nýja þjónustuveitu. Ef áskrift er eytt
í
Áskriftirnar mínar
er þjónustunni sem tengist henni
einnig eytt úr tækinu, þar á meðal sendingum sem tengjast
þjónustunni.
Notandanafn
og
Lykilorð
—til að slá inn notandanafnið og
lykilorðið sem þú bjóst til fyrir áskriftina þegar þú skráðir
þig í netþjónustuna.
Myndast. við uppfærslu
—til að velja í hvaða stærð
myndum er hlaðið upp á netið.