Prentkarfa
Hægt er að merkja myndir sem fara í prentkörfuna
og prenta þær síðar í samhæfum prentara eða hjá
prentþjónustu, ef slík þjónusta er til staðar. Sjá
„Myndprentun” á bls. 33. Merktu myndirnar eru
auðkenndar með
í möppunni
Myndir & hr.m.
og albúmum.
Ef merkja á mynd til prentunar síðar skaltu velja hana
og síðan
Setja í prentkörfu
á tækjastikunni.
Til að skoða myndirnar í prentkörfunni skaltu velja
Skoða
Prentkörfu
á tækjastikunni eða velja prentkörfutáknið
úr möppunni
Myndir & hr.m.
(aðeins hægt ef búið er að
setja myndir í prentkörfuna.)
Ef fjarlægja á mynd úr prentkörfunni skal velja hana
í möppunni
Myndir & hr.m.
eða í albúmi og velja síðan
Fjarlægja úr prentun
á tækjastikunni.