Nokia N73 - Stillingar

background image

Stillingar

Í stílglugganum skaltu velja

Valkostir

>

Sérsníða

>

Stillingar

til að breyta eftirfarandi valkostum:

Minni í notkun

—Veldu hvar muvees eru vistuð.

Upplausn

—Veldu upplausn fyrir muvees. Veldu

Sjálfvirkt

til að nota mestu upplausn fyrir þann fjölda og lengd
myndskeiða sem þú hefur valið.

Sjálfgefið heiti muvee

—Tilgreindu sjálfgefið heiti

fyrir muvees.