
Flutningur tónlistar
Hægt er að flytja tónlist úr samhæfri tölvu eða öðru
samhæfu tæki með samhæfri USB-snúru eða Bluetooth-
tengingu. Upplýsingar um hvernig tengja á tækið, sjá
„Tengingar” á bls. 92.

Miðlunarforrit
41
Tölvan þarf að uppfylla eftirfarandi:
• Microsoft Windows XP stýrikerfi (eða nýrra).
• Samhæf útgáfa af Windows Media Player forritinu.
Hægt er að fá nánari upplýsingar um samhæfni
Windows Media Player í Nokia N73 kaflanum
á vefsetri Nokia.
• Nokia PC Suite 6.7 eða nýrra. Hugbúnaðurinn
er tilbúinn til uppsetningar á geisladiskinum
sem fylgir með tækinu.
Aðferðir til að tengja:
• USB-snúra (miniUSB - USB)
• Samhæf tölva með Bluetooth-tengingu