
Mismunandi flutningshraði
Tækið styður einnig mismunandi flutningshraða (VBR).
Mismunandi flutningshraði merkir að flutningshraði
kóðuninnar er mismunandi eftir því hversu margbreytilegt
kóðaða efnið er. Þegar mismunandi flutningshraði er
notaður er kóðun í hámarki til að viðhalda stöðugum
hljómgæðum í laginu fremur en rýra gæða í flókinni tónlist
með stöðugum flutningshraða (CBR).