
Lög fjarlægð af spilunarlista
Hægt er að fjarlægja lög af spilunarlista.
1
Veldu lag á spilunarlista.
2
Veldu
Valkostir
>
Taka af spilunarlista
.
3
Valið er staðfest með því að velja
Já
. Með þessu móti
er laginu ekki eytt úr tækinu; það er aðeins tekið
af spilunarlistanum.