
Spilunarlistar sem birtast sjálfkrafa
Eftirfarandi spilunarlistar birtast sjálfkrafa
á spilunarlistaskjánum:
Mest spiluðu lögin
—Inniheldur 40 mest spiluðu lögin
og þau lög sem mest hafa verið spiluð nýlega eru fyrst
í röðinni
Nýlega spiluð lög
—Inniheldur 40 mest spiluðu lögin
í öfugri röð, þau lög sem hafa mest verið spiluð nýlega
eru síðust.
Nýlegar viðbætur
—Inniheldur lög sem bætt hefur verið
í safnið í síðastliðinni viku.