Spilunarlisti búinn til
Til að búa til spilunarlista:
1
Veldu
Valkostir
>
Búa til spilunarlista
í
Spilunarlistar
.
2
Sláðu inn heiti spilunarlistans og veldu
Í lagi
eða ýttu
á skruntakkann.
3
Stækkaðu eða dragðu saman nafn listamanns til að
finna þau lög sem þig langar að setja á spilunarlistann.
Ýttu á skruntakkann til að bæta við atriðum. Færðu
skruntakkann til hægri til að sjá lagalistann sem fylgir
nafni listamanns. Færðu skruntakkann til vinstri til að
fela lagalistann.
4
Þegar þú hefur lokið vali þínu skaltu velja
Lokið
.
Miðlunarforrit
43