Um dulkóðun á hljóði
Forrit, svo sem Windows Media Player og Nokia Audio
Manager (fylgja með í Nokia PC Suite) kóða hljóðskrár með
kóðum eins og WMA eða MP3 til að spara geymslupláss.
Kóðunin fer þannig fram að fjarlægðir eru þeir hlutar
hljóðmerkisins sem eyrað nemur ekki eða varla heyrast.
Hljómgæði kóðaðrar skrár eru aldrei eins góð og í
upprunalegu skránni, sama hve góð kóðunin er.
Grunnkóðarnir sem þetta tæki styður eru AAC, WMA,
and MP3. Þeir eru allir mismunandi.