Valkostir sem bara eru á skjánum í spilun
Opna Tónlistarvalmynd
—Opnar skjámyndina
Tónlistarvalm.
.
Stokka
—Gerir stokkun virka eða óvirka. Þegar stillt
er á stokkun eru lögin spiluð í handahófskenndri röð.
Endurtaka
—Endurtekur lag eða öll lögin á listanum
sem verið er að spila.
Tónjafnari
—Opnar skjá þar sem hægt er að stilla
hljómburðinn.
Spila grafík
—Velur plötuumslag eða hreyfimynd sem sýnir
að verið er að spila lag. Veldu
Loka
til að fara aftur
í skjámyndina
Í spilun
.
Hljóðstillingar
—Opnar skjámynd þar sem hægt er að
breyta hljómburðinum, steríóstillingunni og bassanum.