Flass
Aðeins er hægt að stilla á flass í aðalmyndavélinni.
Halda skal öruggri fjarlægð þegar flassið er notað.
Ekki má nota flassið á fólk eða dýr sem eru mjög nálægt.
Ekki má hylja flassið þegar mynd er tekin.
Myndavélin notar ljósdíóðu-flass þegar lýsing er lítil.
Eftirfarandi flassstillingar eru tiltækar fyrir kyrrmyndatöku:
Sjálfvirkt
(
),
Laga rauð augu
(
),
Kveikt
(
)
og
Slökkt
(
).
Veldu þá flassstillingu sem þú vilt með því að skipta
um stillingu á tækjastikunni.