Yfirlit síðu
til að fletta síðum, lesa vefmötun
og blogg, setja bókamerki á vefsíður og hlaða niður efni
Athuga skal upplýsingar um þjónustu, verðlagningu og
gjaldskrá hjá þjónustuveitunni. Þjónustuveitur veita einnig
leiðbeiningar um hvernig nota eigi þjónustu þeirra.
Þjónustustillingar eru nauðsynlegar til að opna vefsíður.
Stillingarnar kunna að berast í sérstökum textaskilaboðum
frá þjónustuveitunni sem heldur úti síðunni. Sjá „Gögn og
stillingar” á bls. 62. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar.
Smákort
Hægt er að nota
Smákort
til að skoða og leita
að upplýsingum á vefsíðum sem innihalda mikið af
upplýsingum. Þegar
Smákort
er í notkun súmmar vefurinn
sjálfkrafa frá og birtir yfirlit yfir vefsíðuna sem þú ert að
skoða. Til að færast til á síðunni skaltu skruna til hægri eða
vinstri, upp eða niður. Hættu að skruna þegar þú finnur það
sem þú leitar að og
Smákort
færir þig yfir á þann stað sem
þú vilt. Til að stilla á
Smákort
skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
>
Smákort
>
Kveikt
.
Yfirlit síðu
Þegar vefsíða sem inniheldur mikið af upplýsingum er
skoðuð er hægt að nota
Yfirlit síðu
til að sjá hvers
konar upplýsingar hún inniheldur.
Til að sjá yfirlit síðu sem verið er að skoða skaltu ýta á
.
Til að finna það sem leitað er að á síðunni skaltu ýta á
,
,
eða
. Ýttu aftur á
til að súmma að og skoða
þann hluta síðunnar sem þú vilt.