Margmiðlunartakki
(Nokia N73 (frumgerð))
Hér er fjallað um margmiðlunartakkann í Nokia N73 Music
tækinu (frumgerðinni).
Með margmiðlunartakkanum er hægt að fá skjótan aðgang
að margmiðlunarefni og fyrirfram skilgreindum forritum.
Nokia N73 tækið
14
Flýtivísir miðlunartakkans er opnaður með því að halda
inni. Ýtt er á
til að opna lista yfir margmiðlunarforrit.
Forritin á listanum eru opnuð með skruntakkanum.
Listanum er lokað með því að ýta á
.
Flýtivísunum er breytt með því að ýta á
og
. Til að
breyta forritunum sem birtast þegar ýtt er á
skaltu velja
Efst
,
Vinstri
,
Fyrir miðju
eða
Hægri
og svo forritið.
Ekki er víst að hægt sé að breyta öllum flýtivísum.