Til niðurhals
Til niðurhals
(sérþjónusta) er verslun í tækinu þínu. Hægt
er að vafra, hlaða niður og setja upp hluti eins og forrit og
skrár í tækið frá internetinu.
Efnið er flokkað í vörulistum og ýmsar þjónustuveitur
útvega það. Sumt efni verður að greiða fyrir en yfirleitt
er hægt að skoða sýnishorn án endurgjalds.
Ýttu á
og veldu
Internet
>
Til niðurhals
Nánari upplýsingar er að finna í viðbótarbæklingi
um forritin.