Símtali svarað eða hafnað
Símtali er svarað með því að ýta á
.
Til að slökkva á hringitóninum þegar einhver hringir
í þig skaltu velja
Hljótt
.
Ábending! Upplýsingar um hvernig á að breyta tónum
tækisins fyrir mismunandi umhverfi og aðstæður, t.d.
að slökkva á öllum hljóðum þess, er að finna
í „Snið—stilling tóna”, bls. 105.
Ýttu á
ef þú vilt ekki svara símtali. Ef þú hefur kveikt
á flutningsleiðinni
Símtalsflutn.
>
Símtöl
>
Ef á tali
er
símtal einnig flutt þegar því er hafnað. Sjá
„Símtalsflutningur” á bls. 120.
Þegar þú hafnar símtali getur þú sent textaskilaboð til þess
sem hringdi í þig til að láta hann vita hvers vegna þú gast
ekki svarað símtalinu. Veldu
Valkostir
>
Senda
textaskilaboð
. Hægt er að breyta texta skilaboðanna áður
en þau eru send. Upplýsingar um hvernig á að setja upp
þennan valkost og skrifa stöðluð textaskilaboð er að finna
í „Hringing”, bls. 114.