
Samnýting hreyfimynda
Til að geta tekið við myndsendingu verður viðmælandinn
að setja upp
Samn. hre.m.
og viðtakandinn verður að velja
réttar stillingar í samhæfa tækinu sínu. Bæði þú og
viðmælandinn verðið að skrá ykkur fyrir þjónustunni
áður en þið getið byrjað myndsendinguna.