Hreyfimynd
1
Þegar símtal er í gangi skaltu velja
Valkostir
>
Samnýta hreyfimynd
>
Beint
og opna rennilokuna.
2
Tækið sendir boðið til SIP-vistfangsins sem sett
hefur verið inn á tengiliðaspjald viðtakandans.
Símtöl
81
Ef tengiliðaspjald viðtakandans inniheldur nokkur
SIP-vistföng skaltu velja SIP-vistfangið sem þú vilt
senda boðið til og síðan
Velja
til að senda boðið.
Ef ekkert SIP-vistfang er til staðar skaltu slá það inn.
Veldu
Í lagi
til að senda boðið.
Ef þú veist ekki SIP-vistfang tengiliðsins skaltu slá inn
símanúmer hans (ásamt landsnúmerinu), ef það er ekki
þegar vistað í
Tengiliðir
.
3
Samnýtingin hefst sjálfkrafa þegar viðmælandinn
samþykkir boðið.
Hátalarinn er virkur. Einnig er hægt að nota samhæft
höfuðtól í símtali.
4
Veldu
Hlé
til að gera hlé á myndsendingunni.
Veldu
Áfram
til að halda sendingunni áfram.
5
Veldu
Stöðva
til að ljúka samnýtingunni. Til að
ljúka símtali skaltu styðja á hætta-takkann.
Til að vista samnýtta hreyfimynd skaltu ýta á
Vista
til að
staðfesta beiðni um
Vista samnýtt myndskeið?
. Samnýtta
hreyfimyndin er vistuð í möppunni
Myndir & hr.m.
í
Gallerí
.