Tölvupósti eytt
Til að eyða tölvupósti úr tækinu án þess að eyða honum
af ytri miðlaranum skaltu velja
Valkostir
>
Eyða
. Í
Eyða
sk.b. úr:
skaltu velja
Síma eingöngu
.
Tækið speglar tölvupóstfyrirsagnirnar í ytra pósthólfinu.
Það merkir að þó að svo efni tölvupósts sé eytt er fyrirsögn
hans áfram í tækinu. Ef þú vilt einnig eyða fyrirsögnum
þarftu fyrst að eyða tölvupóstinum úr ytra pósthólfinu
og síðan að koma aftur á tengingu milli tækisins og ytra
pósthólfsins til að uppfæra stöðuna.
Til að eyða tölvupósti bæði úr tækinu og úr ytra pósthólfi
skaltu velja
Valkostir
>
Eyða
. Í
Eyða sk.b. úr:
skaltu velja
Síma og miðlara
.
Skilaboð
65
Ef tengingin er ekki virk er tölvupóstinum fyrst eytt úr
tækinu. Honum er svo sjálfkrafa eytt úr ytra pósthólfinu
næst þegar tengst er við það. Ef notaðar eru POP3-
samskiptareglur er tölvupóstur sem er merktur til eyðingar
ekki fjarlægður fyrr en tengingunni við pósthólfið er lokað.
Til að hætta við að eyða tölvupósti úr tækinu og af miðlara
skaltu velja tölvupóstinn sem hefur verið merktur til
eyðingar við næstu tengingu (
) og velja
Valkostir
>
Afturkalla
.