Nokia N73 - Leit að spjallhópum og notendum

background image

Leit að spjallhópum og notendum

Til að leita að hópum í

Spjallhópar

skaltu velja

Valkostir

>

Leita

. Hægt er að leita eftir

Nafn hóps

,

Efni

og

Félagar

(notandaauðkenni).

Til að leita að notendum í

Spjalltengiliðir

skaltu velja

Valkostir

>

Nýr spjalltengiliður

>

Leita á miðlara

.

Hægt er að leita eftir

Nafn notanda

,

Aðg.orð notanda

,

Símanúmer

og

Tölvupóstfang

.