Flýtiritun
Hægt er að slá inn hvaða staf sem er með því að ýta aðeins
einu sinni á takka hans. Flýtiritun byggist á innbyggðri
orðabók sem hægt er að bæta nýjum orðum við.
birtist þegar flýtiritun er notuð.
1
Kveikt er á flýtirituninni með því að ýta á
og velja
Kveikja á flýtiritun
. Þá er flýtiritunin virk í öllum
ritlum tækisins.
2
Ýttu á takka
—
til að slá inn orðið. Ýttu
aðeins einu sinni á hvern
takka fyrir hvern staf. Ýttu
t.d. á
fyrir N,
fyrir
o,
fyrir k,
fyrir i og
fyrir a til að skrifa
„Nokia“ þegar enska
orðabókin hefur verið valin.
Tillagan að orðinu breytist
í hvert skipti sem ýtt er á takka.
Skilaboð
59
3
Þegar þú klárar að skrifa orðið og það er rétt skaltu ýta
á
til að staðfesta það, eða á
til að setja inn bil.
Ef orðið er ekki rétt skaltu ýta endurtekið á
til að
skoða önnur orð sem orðabókin fann, eða ýta á
og
velja
Flýtiritun
>
Finna svipað
.
Ef ? birtist á eftir orði inniheldur orðabókin ekki orðið.
Orði er bætt inn í orðabókina með því að velja
Stafa
,
slá inn orðið á venjulegan hátt og velja síðan
Í lagi
.
Þá er orðinu bætt inn í orðabókina. Þegar orðabókin
er full, kemur nýja orðið í staðinn fyrir elsta orðinu
sem var bætt við.
4
Byrjaðu að skrifa næsta orð.