
Gagnasímtal
Stillingarnar fyrir gagnasímtöl hafa áhrif á alla
aðgangsstaði sem nota GSM-gagnasímtalatengingar.
Tími á netinu
—Stilltu gagnasímtöl þannig að þau rofni
sjálfvirkt eftir ákveðinn tíma ef engin samskipti eru í gangi.
Til að slá inn ákveðinn tíma skaltu velja
Notandi skilgr.
og slá tímann inn í mínútum. Ef
Ótakmarkaður
er valið
rofna gagnsímtöl ekki sjálfvirkt.