Nokia N73 - Afritun tengiliða

background image

Afritun tengiliða

Til að afrita nöfn og númer af SIM-korti yfir í tækið þitt
skaltu ýta á

og velja

Tengiliðir

>

Valkostir

>

SIM-tengiliðir

>

SIM-skrá

. Veldu nöfnin sem þú

vilt afrita og svo

Valkostir

>

Afrita í Tengiliði

.

Til að afrita tengiliði yfir á SIM-kortið skaltu ýta á

og velja

Tengiliðir

. Veldu nöfnin sem þú vilt afrita og

Valkostir

>

Afrita í SIM-skrá

eða

Valkostir

>

Afrita

>

Á SIM-skrá

. Aðeins þeir reitir á tengiliðaspjaldinu sem

SIM-kortið styður eru afritaðir.

Ábending! Með Nokia PC Suite er hægt að samstilla

tengiliði við samhæfa tölvu.