Nokia N73 - Tengimöguleikar

background image

Tengimöguleikar

10

Tengimöguleikar

Notaðu tækið í 2G- og 3G-símkerfunum.
Sjá „Um tækið” á bls. 8.

Notaðu Bluetooth-tækni til að flytja skrár og tengjast
samhæfum aukahlutum. Sjá „Bluetooth-tengingar”
á bls. 92.

Notaðu innrauða tengingu til að flytja og samstilla gögn
milli samhæfra tækja. Sjá „Innrauð tenging” á bls. 95.

Notaðu samhæfa USB-snúru, t.d. Nokia tengisnúruna
CA-53, til að tengjast samhæfum tækjum, svo sem
prenturum og tölvum. Sjá „Gagnasnúra” á bls. 96.

Notaðu samhæft miniSD-kort til að flytja gögn eða afrita
upplýsingar á. Sjá „Verkfæri fyrir minniskort” á bls. 14.