Stillingar
Ýttu á
og veldu
Verkfæri
>
Bluetooth
. Þegar þú opnar
forritið í fyrsta skipti er beðið um að tækinu sé gefið heiti.
Tengingar
93
Eftir að þú hefur kveikt á Bluetooth og breytt
Sýnileiki
síma míns
í
Sýnilegur öllum
geta önnur Bluetooth-tæki
séð tækið og heiti þess.
Veldu úr eftirfarandi:
Bluetooth
—Veldu
Kveikt
eða
Slökkt
. Til að tengjast
þráðlaust við samhæft tæki skaltu stilla Bluetooth
á
Kveikt
og koma síðan á tengingu.
Sýnileiki síma míns
—Til að leyfa öðrum tækjum með
Bluetooth að finna tækið skaltu velja
Sýnilegur öllum
.
Tækið er falið með því að velja
Falinn
.
Nafn síma míns
—Sláðu inn heiti tækisins.
Ytra SIM
—Til að leyfa öðru tæki, t.d. samhæfum bílbúnaði,
að nota SIM-kort tækisins til að tengjast við símkerfið
skaltu velja
Kveikt
.