Nokia N73 - Mótald

background image

Mótald

Hægt er að nota tækið sem mótald til að tengjast
internetinu með samhæfri tölvu.

Ýttu á

og veldu

Verkfæri

>

Mótald

.

Áður en hægt er að nota tækið sem mótald þarf að gera
eftirfarandi:

• Setja upp viðeigandi gagnaflutningsforrit á tölvunni.
• Gerast áskrifandi að viðeigandi símþjónustu hjá

þjónustuveitunni þinni eða internetþjónustuveitu.

• Fá viðeigandi rekla uppsetta á tölvunni. Setja verður

upp rekla fyrir tengingu um samhæfa USB-gagnasnúru
og e.t.v þarf að setja upp eða uppfæra rekla fyrir
Bluetooth-tengingu eða innrauða tengingu.

Til að tengja tækið við samhæfa tölvu um innrauða
tengingu skaltu ýta á skruntakkann. Tryggja þarf að
innrauð tengi tækisins og tölvunnar vísi hvort að öðru og
að engar hindranir séu á milli þeirra. Sjá „Innrauð tenging”
á bls. 95.

Gættu þess að ekki er víst að hægt sé að nota einhverjar
aðrar samskiptaaðgerðir þegar tækið er notað sem mótald.

Nákvæmar uppsetningarleiðbeiningar er að finna
í notendahandbók Nokia PC Suite.

Ábending! Þegar Nokia PC Suite er notað í fyrsta

skipti skal nota Get Connected forrit þess til
að tengjast við tölvu.

background image

Tengingar

97