Nokia N73 - Stillingar

background image

Stillingar

Veldu

Valkostir

>

Stillingar

og svo úr eftirfarandi:

Uppsetn. hugbúnaðar

—Veldu

Aðeins undirritað

til

að setja aðeins upp forrit með sannreyndum rafrænum
undirskriftum.

Könnun vott. á netinu

—Veldu að kanna vottorð

á netinu áður en forrit er sett upp.

Sjálfgefið veffang

—Veldu sjálfgefið veffang sem

er notað þegar vottorð á netinu eru könnuð.

Fyrir sum Java-forrit getur þurft að hringja, senda skilaboð
eða koma á nettengingu við ákveðinn aðgangsstað til að
hlaða niður aukagögnum eða viðbótarefni. Á aðalskjámynd

Stjórn. forrita

skaltu fletta að forriti og velja

Valkostir

>

Suite stillingar

til að breyta stillingunum fyrir það

tiltekna forrit.

background image

Verkfæri

112